Fagfólk getur fengið aðgang að FEF grunni eins og allir aðrir Íslendingar og farið í gegnum efnið sér til glöggvunar og gagns. FEF stefnir á að bjóða upp á sérstök námskeið fyrir fagaðila á sviði fjölskyldumeðferðar seinna meir. Á námskeiðinu mun þeim gefast færi á að fræðast um módelið og læra að notast við efnið í vinnu með sínum skjólstæðingum.

Ef þú vilt vilt skrá þig á fagmanna námskeið FEF þá verða þau auglýst á forsíðu heimasíðunnar þegar þar að kemur.

Endilega fylgist með.